Algengar spurningar
Bílstjóri frá okkur sér um akstur og almennt öryggi farþega.
Þrif er innifalið í verði.
Það komast 35 farþegar í Diskó rútuna.
Ekki eins og er, hópurinn getur komið með sitt eigið áfengi.
Það er 18 aldurstakmark hjá okkur. Áfengi er hinsvegar ekki heimiluð ef einstaklingur undir tvítugt er í rútunni.